Eftirfylgni: Framkvæmd búvörusamninga (2010)

06.05.2013

Í þessari eftirfylgniúttekt er fylgt eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar Framkvæmd búvörusamninga (september 2010). Athugun var gerð á eftirliti sjávarútvegs‐ og landbúnaðarráðuneytis með þremur búvörusamningum sem eru í umsjón Bændasamtaka Íslands og kannað hvort greiðslur úr ríkissjóði hefðu verið í samræmi við ákvæði þeirra. Að auki var kannað hvernig greiðslur vegna samninganna hefðu verið færðar í fjárhags‐ og mannauðskerfi ríkisins (Orra).

Eftirfylgni: Framkvæmd búvörusamninga (2010) (pdf)

Mynd með færslu