Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning (2009)

30.04.2012

Í þessari eftirfylgniúttekt er leitast við að meta hvort ábendingar Ríkisendurskoðunar í skýrslunni Útflutningsaðstoð og landkynning (2009) hafi leitt til æskilegra umbóta. Sú úttekt náði einkum til þátta sem varða stefnumótun, skipulag og samstarf þeirra aðila sem koma að útflutningsaðstoð og landkynningu. Í tengslum við þetta var m.a. kannað hvernig þessum málum er háttað í Danmörku, Bretlandi og Noregi.

Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning (2009) (pdf)

Mynd með færslu