Eftirfylgni: Heilbrigðisstofnun Austurlands (2009)

04.09.2012

Í þessari úttekt er leitast við að meta hvort ábendingar Ríkisendurskoðunar hafi leitt til æskilegra umbóta. Í því skyni var aflað upplýsinga hjá velferðarráðuneyti og Heilbrigðisstofnun Austurlands. Auk þess tók Ríkisendurskoðun saman upplýsingar um nokkra þætti sem lúta að rekstri Heilbrigðisstofnunar Austurlands á árunum 2008‒11 til að varpa ljósi á þróunina eftir að skýrslan frá árinu 2009 kom út.

Eftirfylgni: Heilbrigðisstofnun Austurlands (2009) (pdf)

Mynd með færslu