Beingreiðslur vegna sauðfjárræktar

06.12.2011

Vorið 2011 var Ríkisendurskoðun bent á að dæmi væru um að sauðfjárbændur misnotuðu þetta kerfi og að eftirliti með því væri ábótavant. Misnotkunin fælist í því að bændur keyptu greiðslumark án þess að auka við bústofn sinn og fengju þannig hærri greiðslur frá ríkinu án þess að auka framleiðslu sína.

Beingreiðslur vegna sauðfjárræktar (pdf)

Mynd með færslu