Sameining í ríkisrekstri – 4. Innanríkisráðuneyti

17.02.2011

Hinn 1. janúar 2011 tóku gildi lög um breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969. Með lögunum var forsætisráðherra heimilað að undirbúa stofnun innanríkisráðuneytis með því að sameina dómsmála- og mannréttindaráðuneyti og samgönguog sveitarstjórnarráðuneyti. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir undirbúningi að stofnun innanríkisráðuneytis og byggja niðurstöður Ríkisendurskoðunar einkum á svörum yfirstjórnar innanríkis- og forsætisráðuneytis við spurningalista stofnunarinnar. 

Sameining í ríkisrekstri – 4. Innanríkisráðuneyti. Skýrsla til Alþingis (pdf)

Mynd með færslu