Athugun á framlögum Jöfnunarsjóðs til reksturs grunnskóla á Álftanesi

28.07.2010

Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga (EFS) og samgöngu‐ og sveitarstjórnarráðuneytið hafa samið við Ríkisendurskoðun um að stofnunin athugi tiltekna þætti er varða fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Álftaness.

Sveitarstjórn Álftaness hefur haldið því fram að gildandi reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði Sveitarfélaga taki ekki nægilega mikið tillit til aðstæðna þar, sérstaklega hvað varðar rekstur grunnskóla.

Athugun á framlögum Jöfnunarsjóðs til reksturs grunnskóla á Álftanesi (pdf)

Mynd með færslu