Keflavíkurflugvöllur ohf. Sérfræðiskýrsla vegna stofnefnahagsreiknings

06.05.2009

Alþingi samþykkti þann 11. júní 2008 lög um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl. (nr. 76/2008). Samkvæmt þeim er samgönguráðherra heimilt að stofna opinbert hlutafélag um rekstur Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Í því skyni er heimilt að leggja til félagsins eignir, réttindi, skuldir og skuldbindingar eftir því sem nánar greinir í lögunum. Við stofnun félagsins skal allt hlutafé þess vera í eigu íslenska ríkisins og skal sala þess og ráðstöfun óheimil.

Keflavíkurflugvöllur ohf. Sérfræðiskýrsla vegna stofnefnahagsreiknings (pdf)

Mynd með færslu