Samgönguframkvæmdir. Stjórnsýsluúttekt

26.06.2008

Með bréfi dagsettu 14. ágúst 2007 óskaði samgönguráðherra eftir því að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluúttekt á Vegagerðinni og Siglingastofnun Íslands, skv. 9. gr. laga um Ríkisendurskoðun nr. 86/1997. Samkvæmt þeirri lagagrein felst stjórnsýsluendurskoðun í því að kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár, hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort gildandi lagafyrirmælum sé framfylgt í þessu sambandi.

Samgönguframkvæmdir. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu