St. Jósefsspítali - Sólvangur

07.11.2007

St. Jósefsspítali og Sólvangur í Hafnarfirði sameinuðust hinn 1. janúar 2006 í eina stofnun, St. Jósefsspítala – Sólvang. Fyrstu hugmyndir um sameiningu komu fram árið 1994 og var þá horft til þeirrar þróunar sem orðið hafði víða á landsbyggðinni að sveitarfélög starfræktu eina öfluga heilbrigðisstofnun sem sinnti allri heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tók endanlega ákvörðun um sameiningu um mitt ár 2005 og var þáverandi forstjóri St. Jósefsspítala skipaður forstjóri nýrrar stofnunar.

St. Jósefsspítali - Sólvangur (pdf)

Mynd með færslu