Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfisendurskoðun

16.01.2006

Skýrsla þessi greinir frá því hvernig Íslendingar hafa fylgt eftir Samningi um líffræðilega fjölbreytni. Um eðli og inntak umhverfisendurskoðunar skal vísað til laga nr. 86/1997 um Ríkisendurskoðun og skýrslu stofnunarinnar Umhverfisendurskoðun í hnotskurn frá 2003. Við sjálfa úttektina var annars höfð hliðsjón af leiðbeiningum Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðenda (INTOSAI) um umhverfisendurskoðun. Þess skal getið að umhverfisnefnd INTOSAI samþykkti nýlega áætlun þess efnis að endurskoðun á aðgerðum ríkja til að stuðla að líffræðilegri fjölbreytni skuli vera eitt af forgangsverkefnum aðildarríkja nefndarinnar á tímabilinu 2005–07.

Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfisendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu