Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi. Stjórnsýsluúttekt

31.08.2005

Ríkisendurskoðun hefur gert stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi (HsB). Endurskoðunin var gerð samkvæmt beiðni stjórnenda stofnunarinnar sem telja ekki nægilega skýrt samband milli fjárframlaga og þess sem ætlast er til af stofnuninni. Einnig telja þeir að þess séu dæmi að aðrar stofnanir sem sinna sambærilegum verkefnum fái hlutfallslega hærri framlög. Stjórnendur stofnunarinnar telja hana vanfjármagnaða og þurfi að vinda bráðan bug að því að auka framlög til hennar.

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu