Háskólamenntun. Námsframboð og nemendafjöldi

08.07.2004

Á undanförnum árum hefur íslenskum skólum á háskólastigi fjölgað mjög. Háskóli Íslands var lengi vel eina háskólastofnunin í landinu en nú hafa fleiri skólar bæst í hópinn og sinna þeir ýmist kennslu á háskóla- og framhaldsskólastigi eða kennslu sem flutt hefur verið af framhaldsskólastigi upp á háskólastig. Samhliða þessu hefur innrituðum nemendum fjölgað og námsframboð aukist. Nú sinnir oft fleiri en einn skóli kennslu á sama fræðasviði og þar geta nemendur því valið milli skóla.

Háskólamenntun. Námsframboð og nemendafjöldi (pdf)

Mynd með færslu