Viðbótarlaun. Úttekt í framhaldi af endurskoðun ríkisreiknings 2002

28.05.2004

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar Endurskoðun ríkisreiknings 2002 er umfjöllun um launaákvarðanir hjá ríkisaðilum en könnun á forsendum þeirra var eitt af áhersluatriðum stofnunarinnar við endurskoðun ríkisreiknings fyrir það ár. Sérstaklega er fjallað um svonefnd viðbótarlaun og bent á að forstöðumenn ríkisstofnana skorti leiðbeiningar um hvernig ákveða eigi slíkar greiðslur.

Viðbótarlaun. Úttekt í framhaldi af endurskoðun ríkisreiknings 2002 (pdf)

Mynd með færslu