Ísland og Ospar. Umhverfisendurskoðun

06.04.2004

Helsta markmið OSPAR-samningsins var að koma í veg fyrir og útrýma mengun í Norðaustur-Atlantshafi og vernda þetta hafsvæði fyrir skaðlegum áhrifum af manna völdum. Heitið OSPAR vísar til tveggja annarra samninga sem þessi leysir af hólmi: Óslóarsamningsins frá 1972 (OS) og Parísarsamningsins frá 1974 (PAR) sem báðir fjalla um varnir gegn mengun sjávar.

Ísland og Ospar. Umhverfisendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu