Flugmálastjórn Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun

14.05.2003

Ríkisendurskoðun ákvað í byrjun árs 2002 að gera stjórnsýsluúttekt á Flugmálastjórn Íslands. Tilefni úttektarinnar má rekja til beiðni þess efnis frá samgöngunefnd Alþingis og samgönguráðuneyti. Einnig óskaði þingflokkur Samfylkingarinnar eftir slíkri úttekt 25. mars 2001 með erindi til forseta Alþingis sem hann framsendi Ríkisendurskoðun 21. september 2001.

Flugmálastjórn Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu