Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR

22.04.2002

Skýrsla þessi um sjúkraþjálfun er hluti af stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á sjúkratryggingasviði Tryggingastofnunar ríkisins, hér eftir nefnd TR. Áður er komin út skýrsla um hjálpartækjamiðstöð TR.

TR tekur þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun á grundvelli 33. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar og greiðir á grundvelli laganna hluta eða allan kostnað vegna sjúkraþjálfunar ef viðkomandi hefur fengið tilvísun á sjúkraþjálfun frá lækni.

Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR (pdf)

Mynd með færslu