Skýrsla um áhrif skattbreytinga skv. lögum nr. 122/1993

01.10.1994

Hinn 17. desember 1993 sendi Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, forseta Alþingis svohljóðandi bréf: "Samkvæmt 3. gr. laga um Ríkisendurskoðun geta forsetar Alþingis að ósk þingmanna krafið ríkisendurskoðanda um skýrslu um einstök mál. Undirritaður alþingismaður óskar eftir að ríkisendurskoðandi gefi skýrslu um skattkerfisbreytingar samkvæmt frumvarpi nr. 251 um breytingar í skattamálum og breytingartillögum við það. Skýrslan fjalli m.a. um áhrif breytinganna á ríkisfjármál, hag almennings og fyrirtækja. Jafnframt verði gerð grein fyrir öryggi skattkerfisbreytinganna, kostnaði við þær og hugsanleg áhrif á skattsvik."

Skýrsla um áhrif skattbreytinga skv. lögum nr. 122/1993 (pdf)

Mynd með færslu