Greinargerð vegna álitsgerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands varðandi tiltekin atriði í starfsemi Ríkisendurskoðunar 1989

01.06.1989

Í tilefni álitsgerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands varðandi tiltekin atriði í starfsemi Ríkisendurskoðunar, sem tekin var saman að beiðni forseta Alþingis, vill stofnunin vekja athygli á eftirfarandi:

Með bréfi, dags. 2 . júní 1989, sendu forsetar Alþingis Lagastofnun Háskóla Íslands bréf þar sem óskað var eftir áliti stofnunarinnar á tilteknum efnum varðandi starfsemi Ríkisendurskoðunar. - Bréf forsetanna fylgir greinargerð þessari, ásamt álitsgerð Lagastofnunar Háskóla Íslands.

Greinargerð vegna álitsgerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands varðandi tiltekin atriði í starfsemi Ríkisendurskoðunar (pdf)

Mynd með færslu