Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
02.06.1988 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisútvarpinu í júní 1988. Skýrsla um innheimtukerfi Ríkisútvarpsins Skýrsla til Alþingis 19
01.07.1988 Skýrsla um kaup ríkisins á fasteign að Laugavegi 162 fyrir Þjóðskjalasafn Íslands Skýrsla til Alþingis 05
01.12.1988 Endurskoðun ríkisreiknings 1987 Skýrsla til Alþingis 05
01.06.1989 Greinargerð vegna álitsgerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands varðandi tiltekin atriði í starfsemi Ríkisendurskoðunar 1989 Skýrsla til Alþingis 01
01.10.1989 Endurskoðun ríkisreiknings 1988 Skýrsla til Alþingis 05
01.02.1990 Skýrsla um starfsemi Atvinnutryggingarsjóðs útflutningsgreina frá haustdögum 1988 til ársloka 1989, sbr. 4. gr. laga nr. 9/1989 um efnahagsaðgerðir Skýrsla til Alþingis 07
01.03.1990 Skýrsla um vinnureglur við gerð skilamats opinberra framkvæmda Skýrsla til Alþingis 05
01.05.1990 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun á stjórnunarsviði Póst- og símamálastofnunar Skýrsla til Alþingis 11
01.03.1991 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisspítölum Skýrsla til Alþingis 23
01.03.1991 Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda frá 1. júní 1989 til ársloka 1990 Skýrsla til Alþingis 05
01.09.1991 Skýrsla um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina Skýrsla til Alþingis 07
01.09.1991 Endurskoðun ríkisreiknings 1989 Skýrsla til Alþingis 05
01.11.1991 Skýrsla um framkvæmd fjárlaga til septemberloka 1991 Skýrsla til Alþingis 05
01.12.1991 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Tryggingastofnun ríkisins - Skýrsla til Alþingis 32
01.01.1992 Greinargerð Ríkisendurskoðunar vegna hönnunar- og eftirlitskostnaðar árin 1989 Skýrsla til Alþingis 05
01.03.1992 Framkvæmd fjárlaga janúar – september 1992 Skýrsla til Alþingis 05
01.07.1992 Endurskoðun ríkisreiknings 1990 Skýrsla til Alþingis 05
01.08.1992 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysistryggingasjóði - Skýrsla til Alþingis 30
01.08.1992 Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1992 Skýrsla til Alþingis 05
01.11.1992 Framkvæmd fjárlaga árið 1991 Skýrsla til Alþingis 05