Útgefið efni

Skýrslur með niðurstöðum endurskoðunar og athugana sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Ársreikninga stjórnmálasamtaka frá árinu 2018 sem og uppgjör einstaklinga í persónukjöri frá árinu 2024 er að finna á skilalista Ríkisendurskoðunar en eldra efni er að finna hér.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
29.06.2012 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna málefna Þorláksbúðarfélagsins Almennt
21.11.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna Vaðlaheiðarganga Skýrsla til Alþingis 11
09.09.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna málefna Kvikmyndaskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 22
04.10.2012 Bréf ríkissaksóknara um túlkun refsiákvæða laga um fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda Stjórnmálastarfsemi
28.12.2020 Dómsmálaráðuneyti, ýmis verkefni - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 09
27.11.2012 Dvalarheimili aldraðra: Rekstur og starfsemi Skýrsla til Alþingis 25
16.02.2004 Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. Rekstur og fjárhagsstaða árin 2000-2002 Skýrsla til Alþingis 25
01.05.2004 Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta ársins 2004 Skýrsla til Alþingis 05
06.07.2009 Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta ársins 2005 Skýrsla til Alþingis 05
02.03.2010 Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta ársins 2006 Skýrsla til Alþingis 05
02.06.2017 Eftirfylgni: Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum Skýrsla til Alþingis 17
05.04.2018 Eftirfylgni: Atvinnutengd starfsendurhæfing Skýrsla til Alþingis 30
23.06.2015 Eftirfylgni: Atvinnutengd starfsendurhæfing Skýrsla til Alþingis 30
08.05.2013 Eftirfylgni: Ábending um kaup á tækniþjónustu vegna Norðurlandaráðsþings (2010) Skýrsla til Alþingis 04
20.03.2017 Eftirfylgni: Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna Skýrsla til Alþingis 24
20.04.2018 Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
10.04.2015 Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
07.09.2015 Eftirfylgni: Dvalarheimili aldraðra. Rekstur og starfsemi 2006-2011 Skýrsla til Alþingis 25
25.05.2016 Eftirfylgni: Eftirlit með bótagreiðslum Skýrsla til Alþingis 32
15.12.2015 Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar Skýrsla til Alþingis 10