Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
26.03.2008 Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 11
16.11.2011 Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 26
07.09.2007 Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 23
19.11.2012 Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf. Skýrsla til Alþingis 11
24.02.2011 Þjónustusamningar Barnaverndarstofu og lok þeirra. Skýrsla til Alþingis 29
27.08.2010 Þjónusta við fatlaða. Skýrsla til Alþingis 27
13.12.2021 Þjónusta við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 Skýrsla til Alþingis 27
03.11.2005 Þjónusta við aldraða. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 28
14.11.2021 Þjóðskrá Íslands - endurskoðunarskýrsla 2020 Endurskoðunarskýrsla 06
11.09.2013 Þjóðskrá Íslands Skýrsla til Alþingis 06
19.02.2018 Þjóðskrá - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 06
21.11.2008 Þjóðleikhúsið. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 18
08.02.2018 Þjóðkirkjan - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 10
24.09.2020 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 17
08.04.2022 Þátttakendur í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Stjórnmálastarfsemi
14.03.2022 Þátttakendur í prófkjöri Viðreisnar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Stjórnmálastarfsemi
14.03.2022 Þátttakendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Stjórnmálastarfsemi
25.08.2021 Þátttakendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna alþingiskosninga 2021 Stjórnmálastarfsemi
30.08.2021 Þátttakendur í prófkjöri Framsóknarflokksins vegna alþingiskosninga 2021 Stjórnmálastarfsemi
21.05.2021 Þátttakendur í persónukjöri á vegum Pírata vegna alþingiskosninga 2021 Stjórnmálastarfsemi