Fréttir og tilkynningar

06.04.2017

Ábending um framhaldsfræðslu ekki ítrekuð

Að mati Ríkisendurskoðunar hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti brugðist við ábendingu stofnunarinnar í skýrslunni Samningar um símenntunarmiðstöðvar frá 2014.

Ráðuneytið...

05.04.2017

Ómarkviss stefnumörkun í starfsnámi

Aðgerðir stjórnvalda á undanförnum árum til að efla starfsnám á framhaldsskólastigi hafa ekki náð tilætluðum árangri.

Að mati Ríkisendurskoðunar hljóta ómarkviss...

03.04.2017

Ríkisendurskoðun fagnar niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis

Ríkisendurskoðun fagnar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um þátttöku Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands hf. árið 2003 og þeirri skýru niðurstöðu...

28.03.2017

Stjórnsýsla ferðamála skoðuð sérstaklega

Ríkisendurskoðun ítrekar enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti...

20.03.2017

Langflest börn skráð hjá heimilistannlækni

Mynd með frétt

Undirbúningur er nú hafinn að samræmdi skráningu og innköllun tannheilsugagna barna og ungmenna hjá Embætti landlæknis. Þá eru nú um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum...

16.03.2017

Fjárveitingar Raunvísindastofnunar falli undir Háskóla Íslands

Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að geta rannsóknarframlaga til háskóla í fjárlögum meðal fjárheimilda málaflokksins...

15.03.2017

Ástæðulaust að ítreka ábendingar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis frá 2014 um úrbætur á sviði vinnumarkaðsmála og stjórnskipulagi Vinnumálastofnunar.

Ábendingarnar...

27.02.2017

Koma þarf í veg fyrir kennaraskort

Stjórnvöld eru hvött til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort á Íslandi.

Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar: Kostnaður...

24.02.2017

Brýnt að draga úr lyfjakostnaði

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis frá árinu 2014 um leiðir til að stemma stigu við hækkandi lyfjakostnaði á Íslandi.

Stofnunin bendir þó...

16.02.2017

Unnið að miðlægu innkaupakerfi ríkisins

Mynd með frétt

Fjármála- og efnahagsráðuneyti undirbýr nú notkun miðlægs innkaupakerfis sem gæti tryggt markvissa stjórnun og veitt upplýsingar um öll innkaup ríkisaðila. Því ítrekar Ríkisendurskoðun...

03.01.2017

Ný lög taka gildi

Um áramót tóku gildi ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreiknings nr. 46/2016. Lög þessi er afrakstur heildarendurskoðunar á lögum um Ríkisendurskoðun nr. 86/1987 sem hófst...

19.12.2016

Ríkisreikningur 2015 endurskoðaður

Mynd með frétt

Eitt meginverkefna Ríkisendurskoðunar samkvæmt lögum er að endurskoða ríkisreikning og reikninga þeirra aðila sem hafa með höndum rekstur eða fjárvörslu á vegum ríkisins. Gerð er grein fyrir framkvæmd...

12.12.2016

Marka þarf stefnu í loftgæðum

Ríkisendurskoðun telur að framtíðarsýn stjórnvalda um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi sé ófullnægjandi. Hvorki hefur verið mörkuð stefna né sett fram...

28.11.2016

Þróa þarf árangursviðmið fyrir réttarvörslukerfið

Erfitt er að meta árangur embættis sérstaks saksóknara, þegar litið er til málsmeðferðar, nýtingar fjármuna og skilvirkni á starfstíma þess árin 2009-2015.

Þetta kemur fram...

21.11.2016

Verklag Landsbankans við eignasölu gagnrýnt

Að mati Ríkisendurskoðunar hefði Landsbankinn þurft að setja sér skýrar reglur um sölu annarra eigna en fullnustueigna fyrr en árið 2015.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Eignasala...

17.11.2016

Sveinn Arason annast ekki eftirlit með Lindarhvoli ehf.

Að gefnu tilefni  vill Ríkisendurskoðun upplýsa að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, var hinn 19. september sl. settur ríkisendurskoðandi til að annast endurskoðun Lindarhvols ehf.

Eftir...

01.11.2016

Ávinningur af samruna samgöngustofnana óljós

Ríkisendurskoðun telur erfitt að meta þann ávinning sem hlaust af samruna Vegagerðarinnar og Siglingastofnunar árið 2013.

Árið 2013 voru með samruna nokkurra stofnana á sviði samgöngumála myndaðar...

31.10.2016

Framkvæmd fjárlaga á fyrri árshelmingi 2016

Greiðsluafkoma ríkissjóðs á fyrri árshelmingi 2016 var 400,3 ma.kr. betri en gert hafði verið ráð fyrir í áætlun tímabilsins.

Reiknað var með að greiðsluafkoman yrði neikvæð...

20.10.2016

Skil á ársreikningum stjórnmálasamtaka

Samkvæmt 9. gr. laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 ber stjórnmálasamtökum, fyrir 1. október ár hvert, að skila Ríkisendurskoðun...

13.10.2016

Athugasemdir við ráðningarferli orkubússtjóra

Starfsháttum stjórnar Orkubús Vestfjarða ohf. var um margt ábótavant við ráðningu nýs orkubússtjóra vorið 2016 og bendir Ríkisendurskoðun á mikilvægi þess að hún...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)