Fréttir og tilkynningar

06.12.2018

Útlendingastofnun stjórnsýsluúttekt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi telur að bæta megi áætlanagerð og skilvirkni í meðferð umsókna hjá Útlendingastofnun, auk þess að stytta málsmeðferðartíma, með því að innleiða...

27.11.2018

Framkvæmd fjárlaga á fyrri árshelmingi 2018

Tekjur ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins námu tæpum 406 milljörðum, 4,5% umfram áætlun. Á sama tíma voru útgjöld ríkissjóðs 4,3% lægri en áætlanir...

15.10.2018

Ríkisreikningur 2017 birtur

Mynd með frétt

Ríkisreikningur 2017 hefur nú verið birtur. Þetta er í fyrsta sinn sem ríkisreikningur er birtur samkvæmt ákvæðum laga um opinber fjármál nr. 123/2015.

Unnið er að innleiðingu nýrra...

25.06.2018

Afmarka þarf hlutverk og umboð stjórna

Mynd með frétt

Mikilvægt er að sett séu viðmið um hvenær stjórn er sett yfir ríkisstofnun. Einnig þarf að afmarka með skýrum hætti í lögum hlutverk stjórna og umboð.

Þá þarf...

08.06.2018

Lárus Ögmundsson (1951-2018)

Mynd með frétt

Skrifstofur Ríkisendurskoðunar verða lokaðar fimmtudaginn 21. júní, vegna útfarar Lárusar Ögmundssonar.

Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur og staðgengill ríkisendurskoðanda lést...

17.05.2018

Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa

Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í...

14.05.2018

Bæta þarf yfirsýn og umsýslu vegna fornleifaverndar

Mynd með frétt

Stofnanir fornleifaverndar skortir heildaryfirsýn um lögbundin verkefni sem unnin eru innan málaflokksins. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar, Stjórnsýsla fornleifaverndar.

Þá...

11.05.2018

Hvatt til betra samstarfs vegna ríkisábyrgða

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja að Ríkisábyrgðasjóður geti sinnt umsagnar- og eftirlitshlutverki sínu með markvissum og skilvirkum hætti. Ráðuneytið...

09.05.2018

Betri yfirsýn og umsýsla ráðuneyta með samningum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að bæta þurfi yfirlit um samninga ríkisaðila í frumvarpi til fjárlaga og...

04.05.2018

Rannsóknarframlög til háskóla óljós

Enn skortir gagnsæi og yfirsýn um rannsóknarframlög ríkisins til háskóla og nýtingu þess fjár. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um Rannsóknarframlög...

02.05.2018

Nýr ríkisendurskoðandi tekur við störfum

Mynd með frétt

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis kom til Ríkisendurskoðunar í dag og setti Skúla Eggert Þórðarson, nýjan ríkisendurskoðanda, í embætti.

Skúli Eggert var einróma...

27.04.2018

Bregðast þarf við læknaskorti á landsbyggðinni

Heildstæð heilbrigðisstefna er forsenda árangursríkrar heilsugæslu á landsbyggðinni og þess að hægt sé að endurbæta fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar. Því er brýnt að...

23.04.2018

Aukinn stuðningur og minna álag á ríkissaksóknara

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar sem beint var  til innanríkisráðuneytis árið 2015 og lutu að auknum stuðningi við embætti ríkissaksóknara og sjálfstæði þess....

20.04.2018

Leggja ætti bílanefnd ríkisins niður

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að fella úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði...

18.04.2018

Bætt eftirlit með skuldbindandi samningum

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til velferðarráðuneytis frá 2015 um eftirlit og eftirfylgni með skuldbindandi samningum og til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um meðferð upplýsinga frá...

16.04.2018

Ráðuneyti hugi betur að ábendingum um æskulýðsrannsóknir

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis frá árinu 2015 sem lutu að samningum ráðuneytisins um æsku­lýðsrannsóknir. Þar sem ráðuneytið...

06.04.2018

Styðja þarf betur við uppbyggingu Náttúruminjasafns

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína frá 2015 til mennta- og menningarmálaráðuneytis um að móta þurfi framtíðarstefnu fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Þetta kemur...

05.04.2018

Enn skortir heildarstefnu um atvinnutengda starfsendurhæfingu

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 vegna atvinnutengdrar starfsendurhæfingar í nýrri eftirfylgniskýrslu.

Fyrri ábendingin laut...

04.04.2018

Fleiri á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 um birtingu upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila þannig að þær séu aðgengilegar...

20.03.2018

Rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands enn í járnum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar.

Uppsafnaður...

07.03.2018

Ekki vilji til að auglýsa stöður sendiherra

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist...

06.03.2018

Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið...

28.02.2018

Setja þarf verðlagsnefnd búvara verklagsreglur

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara.

Þetta...

26.02.2018

Ómarkviss kaup á heilbrigðisþjónustu

Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup...

23.02.2018

Engin heildarstefna í orkumálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet...

22.02.2018

Eftirlit með erlendum verkefnum Landhelgisgæslunnar lögfest

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil...

21.02.2018

Landbúnaðarháskóli Íslands skuldlaus við ríkissjóð

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu...

08.02.2018

Ábendingar um málefni útlendinga ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um...

02.02.2018

Pólitískar ákvarðanir og skortur á samráði töfðu lokun flugbrautar

Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkis­ráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að...

29.01.2018

Ábendingar um Lyfjastofnun ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 er vörðuðu málefni Lyfjastofnunar, þar sem ráðuneytið hefur brugðist við þeim með...

 

Endurskoðanir 2020

 

Úttektir 2020

 

Virkir sjóðir 2020

%

Skil sjóða 2020