Tekjur ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins námu tæpum 406 milljörðum, 4,5% umfram áætlun. Á sama tíma voru útgjöld ríkissjóðs 4,3% lægri en áætlanir...
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja að Ríkisábyrgðasjóður geti sinnt umsagnar- og eftirlitshlutverki sínu með markvissum og skilvirkum hætti. Ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að bæta þurfi yfirlit um samninga ríkisaðila í frumvarpi til fjárlaga og...
Enn skortir gagnsæi og yfirsýn um rannsóknarframlög ríkisins til háskóla og nýtingu þess fjár. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um Rannsóknarframlög...
Heildstæð heilbrigðisstefna er forsenda árangursríkrar heilsugæslu á landsbyggðinni og þess að hægt sé að endurbæta fjármögnunarkerfi heilsugæslunnar. Því er brýnt að...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar sem beint var til innanríkisráðuneytis árið 2015 og lutu að auknum stuðningi við embætti ríkissaksóknara og sjálfstæði þess....
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis frá árinu 2015 sem lutu að samningum ráðuneytisins um æskulýðsrannsóknir. Þar sem ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína frá 2015 til mennta- og menningarmálaráðuneytis um að móta þurfi framtíðarstefnu fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Þetta kemur...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 vegna atvinnutengdrar starfsendurhæfingar í nýrri eftirfylgniskýrslu.
Fyrri ábendingin laut...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 um birtingu upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila þannig að þær séu aðgengilegar...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar.
Uppsafnaður...
Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara.
Þetta...
Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um...
Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkisráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 er vörðuðu málefni Lyfjastofnunar, þar sem ráðuneytið hefur brugðist við þeim með...
Endurskoðanir 2020
Úttektir 2020
Virkir sjóðir 2020
Skil sjóða 2020