Tekið hafa gildi lög nr. 69/2019 um breytingu á lögum um ríkisendurskoðanda og endurskoðun...
Í ársbyrjun 2019 höfðu 410 af 717 skilaskyldum sjálfseignastofnunum og sjóðum sem lög nr. 19/1988 ná til, skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið 2017 en honum ber að skila í...
Tekjur ríkissjóðs á fyrstu sex mánuðum ársins námu tæpum 406 milljörðum, 4,5% umfram áætlun. Á sama tíma voru útgjöld ríkissjóðs 4,3% lægri en áætlanir...
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa.
Þetta er meðal þess sem kemur fram í...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja að Ríkisábyrgðasjóður geti sinnt umsagnar- og eftirlitshlutverki sínu með markvissum og skilvirkum hætti. Ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2015 um að bæta þurfi yfirlit um samninga ríkisaðila í frumvarpi til fjárlaga og...
Enn skortir gagnsæi og yfirsýn um rannsóknarframlög ríkisins til háskóla og nýtingu þess fjár. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar um Rannsóknarframlög...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)