Fréttir og tilkynningar

25.11.2019

Stafræn opinber þjónusta – stofnun veitingastaða

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi hefur gert úttekt á hvernig stafrænni opinberri þjónustu við stofnun veitingastaða sé háttað. Í stuttu máli er meginniðurstaða úttektarinnar sú að íslensk...

20.11.2019

Ríkisútvarpið ohf. – rekstur og aðgreining rekstrarþátta

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Ríkisútvarpinu ohf. en úttektin var unnin eftir fyrirspurn mennta- og menningarmálaráðuneytis um fjárhagslega aðgreiningu almannaþjónustu og samkeppnisreksturs...

15.11.2019

Stafræn opinber þjónusta þegar stofnað er til atvinnurekstrar á Norðurlöndum

Mynd með frétt

Metnaðarfullar áætlanir eru til staðar í Færeyjum, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð um að efla stafræna opinbera þjónustu og einfalda stofnun atvinnurekstrar. Í sameiginlegri skýrslu...

30.10.2019

Úttekt á Vatnajökulsþjóðgarði

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Vatnajökulsþjóðgarði sem unnin varð að beiðni stjórnenda þjóðgarðsins.

Uppsafnað tap Vatnajökulsþjóðgarðs á...

30.10.2019

Úttekt á endurgreiðslukerfi kvikmynda

Mynd með frétt

Skýrslan var unnin að frumkvæði Ríkisendurskoðunar vegna ábendingar um hugsanlega misnotkun á endurgreiðslukerfi kvikmynda.

Á tímabilinu 2001–18 hefur um 9,1 ma.kr. verið greiddur úr ríkissjóði...

26.09.2019

Skil á ársreikningum stjórnmálaflokka

Mynd með frétt

Minnt er á að stjórnmálasamtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna ber að skila ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október sbr....

25.09.2019

Fundur Vestnorrænna ríkisendurskoðenda

Mynd með frétt

Beinta Dam, ríkisendurskoðandi Færeyja og Bo Colbe, endurskoðandi Grænlands, komu þann 19. september á árlegan fund Vestnorrænna ríkisendurskoðenda, sem haldin var í Reykjavík að þessu sinni. Rætt...

17.09.2019

Heimsókn frá Sjanghæ

Mynd með frétt

Sendinefnd frá héraðsendurskoðun Sjanghæ, leidd af Yu Wanyun aðstoðarhéraðsendurskoðanda, heimsótti Ríkisendurskoðun í dag og fékk kynningu á starfsemi embættisins.

...
29.08.2019

Verklags- og viðmiðunarreglur fyrir gjaldtöku

Birtar hafa verið verklags- og viðmiðunarreglur ríkisendurskoðanda fyrir gjaldtöku á endurskoðunarverkefnum til að skýra betur 8 gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga....

27.08.2019

Norrænir ríkisendurskoðendur funda í Reykjavík

Mynd með frétt

Daganna 18. og 19. júní hittust norrænir ríkisendurskoðendur á árlegum fundi sínum. Ríkisendurskoðendur Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Íslands, Noregs og Svíþjóðar sóttu fundinn....

25.06.2019

Íslandspóstur ohf. – úttekt að beiðni fjárlaganefndar

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á Íslandspósti ohf., sem gerð var að beiðni fjárlaganefndar Alþingis.

Á árunum 2013-2018 var uppsafnað tap Íslandspósts ohf. 246...

22.05.2019

Verkferlar stjórnsýsluúttekta

Mynd með frétt

Birtir hafa verið nýir verkferlar stjórnsýsluúttekta með meðfylgjandi verklýsingum. Skref stjórnsýsluúttekta eru sex: verkefnaval, undirbúningur, úttekt og greining, rýni, umsögn...

16.05.2019

Ríkisendurskoðun stofnun ársins 2019

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun var kjörin stofnun ársins í árlegri könnun Sameykis stéttarfélags (áður SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar).

Skúli...

01.04.2019

Sýslumenn – stjórnsýsluúttekt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á embættum sýslumanna. Í upphafi árs 2015 var sýslumannsembættum fækkað úr 24 í níu með það að markmiði að efla embættin...

26.02.2019

Birting ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana 2017

Í ársbyrjun 2019 höfðu 410 af 717 skilaskyldum sjálfseignastofnunum og sjóðum sem lög nr. 19/1988 ná til, skilað Ríkisendurskoðun ársreikningi fyrir rekstrarárið 2017 en honum ber að skila í...

17.01.2019

Eftirlit Fiskistofu – stjórnsýsluúttekt

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi telur að styrkja þurfi eftirlit Fiskistofu til að styðja við markmið um sjálfbæra og ábyrga nýtingu nytjastofna sjávar, sbr. lög nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða og lög...

09.01.2019

Breytt lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda

Mynd með frétt

Við gildistöku laga nr. 139/2018 um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 breyttust þær fjárhæðir sem einstaklingar...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)